
Vegan Súkkulaðidraumur
Vegan draumur er 3ja laga dásamleg súkkulaðterta með krydduðum súkkulaðibotnum, súkkulaðikremi á milli og hjúpuð með dökkum ganach.
Innihaldslýsing:
Glúten laus mjölblanda (hrísgrjóna, kartöflu, tapioca, maís, bóghveiti), Sykur, súkkulaði hrísmjólk (vatn, hrísgrjón, sykur, kakóduft, tricalscium phosphate, gelatin, litarefni, vitamin D2, Vitamin B12), kókosolía, alkalsíarað kakóduft, avocado, gluten frítt lyftiduft (mono calcium phosphate, maís sterkja, matarsóti), kanilduft, vanilla extract, epla edik, salt.